Samþáttaðu kerfin þín við tamigo.

Okkar opnu forritaskil (API) leyfa fyrirtæki þínu að samþætta öll viðeigandi kerfi með tamigo, safna gögnum á EINN stað og hafa allar upplýsingar aðgengilegar þegar þörf er á.

Plugin screenshot

Við aðlögum okkur að þörfum þínum með hvers konar samþáttun

Við erum sérfræðingar í samþáttun við launakerfi, mannauðsstjórnunarkerfi (HRM), afgreiðslukerfi (POS) og viðskiptagreind (BI). Ef þú hefur mörg mismunandi kerfi, gerir tamigo þér kleift að hafa eina sameiginlega lausn í mörgum löndum.

 

Helstu kostir

— Sjálfvirknivæða handvirk ferli

— Hafa árangursmælikvarða (KPI) sem þú þarft þegar þú þarfnast þeirra

— Fá bestað flæði starfsmannaupplýsinga

— Halda núverandi högun og tengdu tamigo við þá högun

— Sérfræðingar okkar geta stutt allar samþættingar sem þú hefur þörf fyrir

 

Ef þú vilt gera samþættingu við tamigo, hafðu þá samband við okkur.

Hér að neðan eru þeir samstarfsaðilar sem við samþáttum við.

Launakerfi

Mannauðsstjórnunarkerfi (HRM)

Afgreiðslukerfi (POS)

Single sign-on (SSO)